Félagssjóður
Styrkir og úthlutunarreglur
Aukin þekking í fagreinum
Rétt til styrkveitinga úr sjóðnum samkvæmt eiga þeir sem fullnægja eftirtöldum skilyrðum.
- Einungis þeir sem sannanlega greiða eða er greitt af til sjóðsins og verið er að greiða fyrir til sjóðsins þegar réttur til aðstoðar myndast.
- Þeir sem greidd hafa verið af til sjóðsins iðgjöld skv. kjarasamningum í a.m.k. 6 mánuði.
Sérstakur námsstyrkur í faginu |
50.000 kr. á ári en að hámarki 90% af námskostnaði. |
Styrkur vegna sveinsprófs |
50.000 kr. gegn framvísun staðfestingar um próftöku frá IÐUNNI. Greitt einu sinni vegna Sveinsprófs í iðngrein. |
Afsláttur hjá Iðunni fræðslusetri |
Framlag atvinnurekanda til Iðunnar Fræðsluseturs tryggir félagsmönnum afslátt af námskeiðum hjá Iðunni. |
Ferðastyrkir Iðan fræðslusetur |
Framlag atvinnurekanda til Iðunnar Fræðsluseturs tryggir félagsmönnum ferðastyrk vegna námskeiða hjá Iðunni. Sótt er um hjá Iðunni |