Við erum

Félag járniðnaðarmanna

Stofnað

árið 1944

Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna fyrir árið 2023 verður haldinn í skúrnum fimmtudaginn 13. júní kl 1800.

Dagskrá
o Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
o Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu.
o Kosning stjórnar
o Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og eins til vara.
o Lagabreytingar og reglugerðabreytingar, ef fyrir liggja.
o Ákvörðun félagsgjalda.
o Önnur mál.

Þeir félagar sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins eru hvattir til þess að bjóða sig fram.