Styrkir og úthlutunarreglur
Orlofssjóður
Niðurgreidd orlofsdvöl – Ferðaávísun
Fyrir alla greiðandi og
gjaldfrjálsa félagsmenn.
Sjóðurinn
Íbúðir og sumarhús | Sjóðurinn í samstarfi við Verk Vest leigir félagsmönnum íbúðir og sumarhús víðs vegar um landið á niðurgreiddu verði. |
Miðar og kort | Sjóðurinn í samstarfi við Verk Vest selur miða og kort svo sem Veiðikortið og Útilegukortið á niðurgreiddu verði. |
Ferðaávísun | Sjóðurinn í samstarfi við Verk Vest selur ferðaávísanir á niðurgreiddu verði sem veita aðgang að hótelum og gistiheimilum um allt land. |
Orlofsstyrkur | Sjóðurinn endurgreiðir kostnað vegna gistingar á tjaldsvæði. Greitt er að hámarki 30.000 kr. einu sinni á 12 mánaða tímabili. |