Félagssjóður

Styrkir og úthlutunarreglur

Aukin þekking í fagreinum

Rétt til styrkveitinga úr sjóðnum samkvæmt eiga þeir sem fullnægja eftirtöldum skilyrðum.

  1. Einungis þeir sem sannanlega greiða eða er greitt af til sjóðsins og verið er að greiða fyrir til sjóðsins þegar réttur til aðstoðar myndast.
  2. Þeir sem greidd hafa verið af til sjóðsins iðgjöld skv. kjarasamningum í a.m.k. 6 mánuði.

 

Sérstakur námsstyrkur í faginu

50.000 kr. á ári en að hámarki 90% af námskostnaði.

Styrkur vegna sveinsprófs

50.000 kr. gegn framvísun staðfestingar um próftöku frá IÐUNNI. Greitt einu sinni vegna Sveinsprófs í iðngrein.

Afsláttur hjá Iðunni fræðslusetri

Framlag atvinnurekanda til Iðunnar Fræðsluseturs tryggir félagsmönnum afslátt af námskeiðum hjá Iðunni.

Ferðastyrkir Iðan fræðslusetur

Framlag atvinnurekanda til Iðunnar Fræðsluseturs tryggir félagsmönnum ferðastyrk vegna námskeiða hjá Iðunni. Sótt er um hjá Iðunni