Atkvæðagreiðsla um kjarasamning
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins er hafinn og stendur til klukkan 12:00 þriðjudaginn 19. mars. Hér má sjá upplýsingar um kynningarfundi vegna samningsins. Glærukynningu vegna kjarsamningsins má lesa á íslensku, ensku og pólsku. Samningurinn í heild er hér. Kosningin fer fram hér – smellið til að kjósa